RIG: Uphill Duel

11.01 2014 14:38 | ummæli

RIG: Uphill Duel

Uphill Duel keppnin verður haldin þann 24. Janúar næst komandi kl 19:00. Þetta er í annað árið sem keppnin er haldin en mjög vel tókst til að halda hana í fyrra.

Keppt er á upphituðum Skólavörðustígnum, keppendur ræsa úr kyrrstöðu neðst á skólavörðu stígnum og keppa tveir og tveir í einu þar sem aðeins sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð.

Í fyrra myndaðist gríðarlega góð stemning bæði meðal keppenda jafnt sem áhorfenda, og ekki skemmdi fyrir góð umfjöllun semkeppnin fékk í helstu fjölmiðlum.

Við hvetjum alla til að taka þátt, keppendur ráða hvernig hjóli þer keppa á, hvort sem það er BMX, fjalalhjól, götuhjól eða fixed-gear. Aðeins 32 keppendur geta tekið þátt í lokakeppninn en ef fleiri en 32 skrá sig þá verður undankeppni dagana fyrir keppni, það verður auglýst síðar ef til þess kemur. Þeir sem náðu 1. til 8. sæti í fyrra eiga öruggt sæti í lokakeppninni.

Fjölmennum á þennan frábæra viðburð, hvort sem keppandi eða áhorfandi, þetta er mikilvægt tækifæri fyrir alla hjólreiðaíþróttina til að vekja athygli á sér.

Skráning fer fram hér

Óskar Ómarsson

Síðast breytt þann 11. January 2014 kl: 14:43 af Óskar Ómarsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Mótaskrá sumarsins 2022

10 May kl: 12:20

Mótaskrá HRÍ fyrir sumarið 2022 er aðgengileg

Samstarfssamningur við Ingvar

5 May kl: 16:31

Í gær var undirritaður samstarfssamningur milli Hjólreiðasambands Íslands, Ingvars Ómarssonar og Breiðabliks.

Keppnisreglur HRÍ 2022

4 May kl: 22:28

Uppfærðar keppnisreglur hafa verið gefnar út. Skjalið má finna á undirsíðunni "Keppnisreglur HRÍ

Æfingabúðir í Anadia

29 April kl: 12:26

Þessa dagana (26. apríl til 3. maí) er hópur efnilegra hjólara og þjálfarar þeirra staddir í &ael

3 Dage i Nord

18 April kl: 13:26

Afrekshópur HRÍ keppti dagana 16.–18. apríl í 3 Dage i Nord í Danmörku.

Flokkakerfi 2022

28 March kl: 23:58

Samkvæmt ályktun á Hjólreiðaþingi var tillaga stjórnar um 3. kafla keppnisreglna (flokkakerfi) sem kynnt var me&e

Hjólreiðaþing 2022

6 March kl: 21:59

Hjólreiðaþing 2022 fór fram laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn í sal Ármanna Grafarvogi. Fundu

Tillaga Nordic Cycling vegna stöðunnar í Úkraínu

6 March kl: 21:14

Á þingi Nordic Cycling í gær var samþykkt tillaga þess efnis að hvetja Evrópska hjólreiðasam

Nýtt flokkakerfi fyrir tímabilið 2022

11 February kl: 00:00

Stjórn HRÍ kynnir hér með tillögur að nýjum 3. kafla í keppnisreglum HRÍ. 3. Kafli er sá

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 29. janúar 2022

29 January kl: 23:55

Hér

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 15. janúar 2022

15 January kl: 00:00

Hér

Mótaskrá 2022

23 December kl: 00:00

Hjálögð er mótaskrá fyrir árið 2022. Þetta eru fyrstu drög og einhverjar tilfæringar g&aeli

Hæfileikabúðir í UCI WCC

5 December kl: 14:05

Þrjú ungmenni á leið í Road Talent Identification Camp í Sviss.

Æfing með ungmennum BFH

20 November kl: 21:30

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Lokahóf HRÍ

1 November kl: 00:47

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar