RIG: Uphill Duel

11.01 2014 14:38 | ummæli

RIG: Uphill Duel

Uphill Duel keppnin verður haldin þann 24. Janúar næst komandi kl 19:00. Þetta er í annað árið sem keppnin er haldin en mjög vel tókst til að halda hana í fyrra.

Keppt er á upphituðum Skólavörðustígnum, keppendur ræsa úr kyrrstöðu neðst á skólavörðu stígnum og keppa tveir og tveir í einu þar sem aðeins sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð.

Í fyrra myndaðist gríðarlega góð stemning bæði meðal keppenda jafnt sem áhorfenda, og ekki skemmdi fyrir góð umfjöllun semkeppnin fékk í helstu fjölmiðlum.

Við hvetjum alla til að taka þátt, keppendur ráða hvernig hjóli þer keppa á, hvort sem það er BMX, fjalalhjól, götuhjól eða fixed-gear. Aðeins 32 keppendur geta tekið þátt í lokakeppninn en ef fleiri en 32 skrá sig þá verður undankeppni dagana fyrir keppni, það verður auglýst síðar ef til þess kemur. Þeir sem náðu 1. til 8. sæti í fyrra eiga öruggt sæti í lokakeppninni.

Fjölmennum á þennan frábæra viðburð, hvort sem keppandi eða áhorfandi, þetta er mikilvægt tækifæri fyrir alla hjólreiðaíþróttina til að vekja athygli á sér.

Skráning fer fram hér

Óskar Ómarsson

Síðast breytt þann 11. January 2014 kl: 14:43 af Óskar Ómarsson

Ummæli

Aðrar fréttir

María Ögn á fyrsta heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum

29 September kl: 12:50

Fyrsta heimsmeistaramótið í malarhjólreiðum, "UCI Gravel World Championships", mun fara fram í Veneto á

Íslenska landsliðið í Enduro tekur í fyrsta skipti þátt í Trophy of Nations

23 September kl: 11:35

Skrifað var í dag undir landsliðssamning við þá keppendur sem keppa munu fyrir hönd Íslands á "T

Heimsmeistaramótið í Maraþon fjallahjólreiðum

17 September kl: 17:27

Heimsmeistaramótið í Maraþon fjallahjólreiðum fór fram í Haderslev í Danmörku í dag. &Iac

CX er á leiðinni

12 September kl: 14:04

Nú þegar sumarið er svo gott sem búið þá gengur í garð hið svokallaða Cyclo-Cross tímabil.

Íslandsmótið í Enduro Hveragerði 2022

11 September kl: 15:32

Í gær fór fram Íslandsmótið í Enduro Í Reykjadal og Grensdal (Grændal) í Hveragerði

Ingvar á HM í Maraþon Fjallahjólreiðum Hederslev 17. september

8 September kl: 14:04

Heimsmeistaramótið í maraþon fjallahjólreiðum fer fram í dönsku borginni Hederslev 17. september n.k.

Íslandsmeistarar í Maraþon fjallahjólreiðum 2022

3 September kl: 00:00

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) á Hólmsheiðinni.

Stigagjöf í Bikarmótum sumarsins uppfærð

2 September kl: 20:53

Stigamálin í bikarmótaröðum sumarsins hafa því miður verið í miklum ólestri hjá okkur

Íslandsmeistarar í Criteríum 2022

28 August kl: 22:46

Í dag fór fram Íslandsmótið í Criterium á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði

Hafdís og Silja J. luku keppni á EM í götuhjólreiðum í dag

21 August kl: 13:34

Þær Silja Jóhannesdóttir og Hafdís Sigurðardóttir luku sinni keppni á Evrópumótinu &iac

Akureyrardætur á götuhjólamóti Evrópumótsins í München

20 August kl: 09:00

Á morgun sunnudag leggja þær Akureyrardætur Silja Jóhannesdóttir og Hafdís Sigurðardóttir af stað

Evópumótið í tímatöku München

17 August kl: 23:19

Í dag tóku íslensku keppendurnir þrír þátt í Evrópumótinu í tímatöku &

Norðurlandamótið í XCO í Ósló, Noregi lauk í gær

15 August kl: 13:06

Í gær lauk íslenski landsliðshópurinn keppni í Norðurlandamótinu í ólýmpískum fj

Ingvar Ómarsson lauk keppni í götuhjólreiðakeppni Evrópumótsins í München í dag

14 August kl: 16:21

Nú rétt í þessu var Ingvar Ómarson að ljúka keppni í götuhjólreiðakeppni Evrópum&o

Silja Jóhannesdóttir bætist við kvennalandsliðið á EM í München

12 August kl: 23:46

Á næstu dögum mun Silja Jóhannesdóttir bætast við kvennalandslið Hjólreiðasambands Íslands og